Um Byggvir
Fyrirtækið er stofnað 2003 en Ingi Gunnar Þórðarson hefur starfað síðan 1980 við hönnun ýmist sjálfstætt eða samvinnu við aðra.
Meðal verkerfna sem fyrirtækið hefur unnið að eru:
Íþróttahús og sundlaug Garðabæ, Ingi Gunnar Þórðarson meðhöfundur með Manfreð Vilhjálmssyni arkitekts er hann starfaði á arkitektastofu hans.

Þjóðarbókhlaðan. Ingi Gunnar Þórðarson þáttakandi í hönnunarteymi Manfreð Vilhjálmssyni arkitekts er hann starfaði á arkitektastofu hans

Klukkuberg 8 og 10, Hafnarfirði

Stangarbraut 17, Öndverðarnesi

Golfskálinn í Öndverðarnesi
Lindarberg 66, Hafnarfirði
Aflagrandi 21
Fáfnisnes 10, Skerjafirði
Norðurás við Rauðavatn - meðhöfundur blokk
Funafold - blokk
Seiðakvísl 36 og 38
Drekavellir 21
Tröllaborgir 2
Fiskakvísl - meðhöfundur að hluta
Bröndukvísl 2
Vesturás 24, raðhús
Eldshöfði 16, iðnaðarhúsnæði
Eirhöfði 2
fjölmörg sumarhús
ásamt ýmsum fleiri eignum.